Pantaðu á netinu og taktu með!
KRÖST er með opið fyrir netpöntun. Síminn hjá okkur er 519 7755 ef þú vilt heyra beint í okkur.
grill & vínbar hlemmi mathöll
Opið fyrir Taka með / „Take-out“
ÞRI til LAU: 11.30 til 21:00
Lokað: SUN & MÁN
hlemmur mathöll
laugavegur 107
101 reykjavík
iceland
σ
BORGARAR
KRÖSTÍ-BORGARI
Logagrillað Ribeye nautakjöt. Með Cheddar, lauk, bufftómat, bistró frönskum & Kröst-sósu. |
2.590 |
„BEYOND MEAT“ BORGARI (V)
Logagrillað „Beyond Meat“. Með vegan Cheddar, tómat, lauk, bistró frönskum & Kröst-sósu. |
2.690 |
σ
AÐALRÉTTIR #1
GRILLAÐUR ÞORSKUR
Með karamelluðu blómkáli, kremaðri sítrónusósu, kartöflum, grænum eplum og jarðskokkaflögum. |
2.590 |
GRILLAÐUR KJÚKLINGUR
Með epla- og ruccola salati, Parmigiano-Reggiano, aioli & og sæt-kartöflu frönskum. |
2.490 |
ANDA-CONFIT
Með epla- og ruccola salati, kartöflum, pikkluðum eplum og sveppagljáa. |
3.590 |
σ
AÐALRÉTTIR #2
GRILLAÐUR LAX
Með sítrónu-sellerísósu, portobello sveppum, linsubaunum, ristuðum möndluflögum og smjöri. |
2.750 |
GRILLAÐ BLÓMKÁL (V)
Með soja soðgljáa, hummus, stökkum kjúklingabaunum & chimmichurri. |
2.490 |
Θ
FORRÉTTIR & BARSNARL
STÖKKAR RISOTTO-BOLLUR
Með villisveppum og Parmigiano-Reggiano. |
1.590 |
BÖKUÐ AUÐUR
Grillaður hvítmygluostur með hunangi og heimagerðu kexi. |
1.550 |
LÉTTREYKT LAXA-TARTAR
Með sítrónu, stökkum kapers og dill-sýrðum rjóma. |
1.750 |
HÆGELDUÐ SVÍNASÍÐA
Með Dijon-bbq sósu & stökkum skarlottulauk. |
1.750 |
BISTRÓ FRANSKAR (V)
Með aioli. |
690 |
σ
HVÍTVÍN Í GLASI
150 ML | |
SAN LEONARDO Vette 2015, Sauvignon blanc
ÍTALÍA | Dolomites |
1.590 |
THREE THIEVES Pinot Grigio
USA | Kalifornía |
1.690 |
FRANCK MILLET Sancerre 2018
FRAKKLAND | Sancerre |
1.950 |
PFAFFL TERRASSEN Sonnleiten Riesling 2017
AUSTURRÍKI | Niederösterreich |
2.190 |
CAMILLE GIROUD Bourgogne Blanc 2017
FRAKKLAND | Búrgúndí |
2.290 |
Φ
RAUÐVÍN Í GLASI
150 ML | |
TENUTA DI CEPPAIANO - Alle Viole 2014
ÍTALÍA | Toskana |
1.690 |
BODEGA OLARRA - Cerro Añon Rioja Reserva 2015
SPÁNN | La Rioja |
1.970 |
CHATEAU BOIS PERTUIS - Bordeaux, 2016
FRAKKLAND | Bordeaux |
1.950 |
FINCA LAS MORAS, BLACK LABEL MALBEC, 2016
ARGENTÍNA | San Juan |
1.990 |
AURELIEN VERDET - BOURGOGNE, 2018
FRAKKLAND | Búrgúndí |
2.350 |
α
KAMPAVÍN, FREYÐIVÍN OG RÓSAVÍN (GLÖS OG SMÁFLÖSKUR)
BOLLINGER Special Cuvée Brut
FRAKKLAND | Champagne |
2.750 |
JUVÉ & CAMPS Cava Gran Reserva Brut
SPÁNN | CAVA |
1.690 |
PASQUA 11 Minutes 2017 (ROSÉ)
ÍTALÍA | Verona |
1.590 |
BÖÐVAR LEMACKS
Yfirkokkur KRÖST er Böðvar Lemacks sem sleit kokkaskónum á Argentínu steikhúsi og Grillmarkaðnum eftir að hafa útskrifast sem kokkur.
Matur og matargerð hafa lengi verið ástríða Böðvars, hann byrjaði strax á barnsaldri að fikta og prófa sig áfram við eldamennsku og er í dag einn af mest spennandi kokkum sinnar kynslóðar á Íslandi.